Fara í efni
12.10.2004 Fréttir

Fuglaskoðun- fræðsluerindi

Laugardaginn 16. október klukkan 14:00 halda líffræðingarnir Gunnar Þór Hallgrímsson og Yann Kolbeinsson fræðsluerindi um fuglaskoðun í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja. Að erindi loknu um klukkan 15 verður farið í fuglaskoðunarferð þ
Deildu

Laugardaginn 16. október klukkan 14:00 halda líffræðingarnir Gunnar Þór Hallgrímsson og Yann Kolbeinsson fræðsluerindi um fuglaskoðun í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja. Að erindi loknu um klukkan 15 verður farið í fuglaskoðunarferð þar sem leitað verður að sjaldgæfum fuglum í görðum bæjarins.

Allir velkomnir