Fara í efni

Fréttir

28.08.2024

Míla kaupir ljósleiðarkerfi Eyglóar ehf

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í gær tillögu stjórnar Eyglóar ehf., sem er hlutafélag í eigu Vestmannaeyjabæjar, um að ganga að kauptilboði Mílu hf. í ljósleiðarkerfi sem Eygló hefur verið að byggja upp á undanförnum tveimur árum.

Fréttir
22.08.2024

Að brúka bekki í Vestmannaeyjum

Félag Íslenskra Sjúkraþjálfara (FÍSÞ) varð 70 ára árið 2010 og ákváðu að því tilefni að fara af stað með verkefnið „ Að brúka bekki“ í samstarfi við Félag eldri borgara, sem hvatningu til aukinnar hreyfingar og hagsbóta fyrir almenning. 

Fréttir
21.08.2024

Víkin 5 ára deild í Hamarskóla óskar eftir að ráða leikskólakennara/leiðbeinanda til starfa

Auglýst er starf leikskólakennara / leiðbeinanda í Víkina 5 ára deild í Hamarskóla. 

Fréttir
21.08.2024

Tvískipt sorpílát í stað brúna sorpíláts (lífrænt sorp)

Í næstu viku 26.-30. ágúst verður keyrt út tvískiptum sorpílátum við flest heimili og brúna tunnan fjarlægð í staðinn. 

Fréttir
19.08.2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024.

Fréttir
16.08.2024

Enn bætast við hús á ljósleiðaranet Eyglóar

Eftirfarandi hús eru nú tilbúin til tengingar á ljósleiðaraneti Eyglóar.

Fréttir
16.08.2024

Deiliskipulagsbreyting vegna spennustöðvar Ísfélags Vestmannaeyja við FES

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar samþykkt þann 30. júlí 2024 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi vegna spennustöðvar Ísfélags Vestmannaeyja hf. við Strandveg 14.

Fréttir
15.08.2024

Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu

Hlutverk stuðningsþjónustu er að aðstoða þjónustuþega sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og eða til að rjúfa félagslega einangrun.

Fréttir
15.08.2024

Starfsfólk óskast í Frístund Hamarsskóla

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda fyrir veturinn 2024-2025.

Fréttir
12.08.2024

Umhverfisviðurkenningar

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum

Fréttir
09.08.2024

Tilbúin hús á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eftirfarandi hús eru nú tilbúin til tengingar á ljósleiðaraneti Eyglóar.

Fréttir
02.08.2024

Þjóðhátíðin okkar!

Stærsta gleði-, menningar- og fjölskylduhátíð landsins hefst formlega í dag, föstudaginn 2. ágúst, og stendur yfir næstu 3 daga.

Fréttir
29.07.2024

Hamarsskóli óskar eftir starfsfólki

Eftirfarandi stöður eru lausar í Hamarsskóla næsta skólaár  

Fréttir
24.07.2024

Víglundur Þór Þorsteinsson Þakkir á afmælisdegi

Eitt af því sem mestu skiptir um hvort söfn dafni eða deyi er alúð og ástríða þeirra sem þar starfa. Með því á ég ekki einungis við fasta starfsmenn safnsins hverju sinni, þótt þeir skipti vissulega miklu. Ég á ekki síður við alla þá sem með einum eða öðrum hætti rétta safninu hjálparhönd, hvort heldur þeir eru lausráðnir eða sjálfboðaliðar. 

Fréttir
23.07.2024

Sumarlokun Endurvinnslunar

Síðasti opnunardagur er föstudagurinn 26. júlí

Fréttir
23.07.2024

Lóð til úthlutunar

Vestmannaeyjabær auglýsir til úthlutunar lóð í frístundabyggð við Ofanleitisveg 9.

Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2024

Fréttir
22.07.2024

Lokun bæjarskrifstofa vegna sumarleyfa

Dagana 31. júlí - 6. ágúst

Fréttir
18.07.2024

Tillaga að breyttu deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, 2. áfangi við Strandveg 51 (Tölvun)

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 11. júlí 2024 að auglýsa tillögu að breyttu á Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, 2. áfangi, aulgýst skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
17.07.2024

Viðbætur á ljósleiðaranet Eyglóar

Eftirfarandi hús eru nú tengd ljósleiðaraneti Eyglóar.

Fréttir
17.07.2024

Ráðning kennsluráðgjafa á skólaskrifstofu

Helga Jóhanna Harðardóttir hefur verið ráðin sem nýr kennsluráðgjafi á skólaskrifstofu.

Fréttir
11.07.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1608 - Upptaka

1608. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 11. júlí 2024 og hófst hann kl. 17:00

Fréttir
09.07.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1608 - Fundarboð

1608. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 11. júlí 2024 og hefst hann kl. 17:00

Fréttir
09.07.2024

Óskað er eftir starfsmanni í dagdvölina Bjargið

Auglýst er eftir starfsmanni í dagdvölina Bjargið. Um er að ræða 100% stöðu sem unnin er á dagvinnutíma 08:00-16:00 alla virka daga.

Fréttir
08.07.2024

Gæsluvöllur Kirkjugerði

Gæsluvöllur verður starfræktur á Kirkjugerði 10. júlí - 14. ágúst 

Fréttir
08.07.2024

Staða deildarstjóra í Kirkjugerði

Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan deildarstjóra í 100% starf frá og með 15. ágúst 2024.

Fréttir
04.07.2024

Starfsfólk óskast í Frístund Hamarsskóla næsta vetur

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda fyrir veturinn 2024-2025.

Fréttir
04.07.2024

Víkin 5 ára deild í Hamarskóla óskar eftir leikskólakennara / leiðbeinanda

Auglýst eru tvö störf leikskólakennara/leiðbeinanda í Víkina 5 ára deild í Hamarskóla.

Fréttir
04.07.2024

Nýr umsjónarmaður Frístundar

Sigurleif Kristmannsdóttir hefur verið ráðin sem nýr umsjónarmaður Frístundar í GRV Hamarskóla.

Fréttir
03.07.2024

Sálfræðingur óskast

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða 100% stöðu. Starfið er á sviði skóla, félags- og barnaverndarþjónustu.

Fréttir
03.07.2024

Í dag er 51 ár frá lokum Heimaeyjargossins

Þessi vösku menn fóru ofan í gíginn á Eldfelli þann 2. júlí 1973 og gosinu var opinberlega lokið 3. júlí 1973. 

Fréttir