Fara í efni

Fréttir

04.11.2024

Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu

frá 4. nóvember til og með föstudagsins 29. nóvember á almennum skrifstofutíma.

Fréttir
01.11.2024

Framkvæmdir hafnar við Hásteinsvöll!

Skóflustunga vegna upphafsframkvæmda gervigrasvallar á Hásteinsvelli var tekin föstudaginn 1. nóvember. 

Fréttir
29.10.2024

Staða leikskólakennara á Kirkjugerði

Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan kennara í 100% starf sem fyrst.

Fréttir
28.10.2024

Öll hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldri á einum stað

Vestmannaeyjabær tekur þátt í samstarfsverkefni sem er hluti af aðgerðaráætlun verkefnisins Gott að eldast.

Fréttir
25.10.2024

Viltu hafa áhrif 2025?

Styrktarsjóður menningar, lista, íþrótta og tómstunda.

Fréttir
24.10.2024

Þjónustufulltrúi á skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf þjónustufulltrúa á skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs. Um er að ræða 100% starf.

Fréttir
21.10.2024

Bleiki dagurinn, 23. október

Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar í október ár hvert.

Fréttir
18.10.2024

Hásteinsvöllur – Endurnýjun aðalvallar, yfirborð og lagnir

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í verkið Hásteinsvöllur – Endurnýjun aðalvallar, yfirborð og lagnir

Fréttir
14.10.2024

Ný staðföng á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eftirfarandi staðföng eru nú tengd ljósleiðaraneti Eyglóar

Fréttir
14.10.2024

Hamarsskóli óskar eftir starfsfólki

Skólaliði í Hamarsskóla óskast til afleysingar fram að áramótum

Fréttir
10.10.2024

Kirkjugerði 50 ára

Samfélagið stóð heldur betur með Vestmannaeyingum í kjölfar eldgossins á Heimaey árið 1973. 

Fréttir
08.10.2024

Ný staðföng á ljósleiðaraneti Eyglóar

Vegna mistaka urðu fimm staðföng eftir við tengingu á ljósleiðaranum í nokkrum götum.  Þessi fimm staðföng eru nú klár til tenginga

Fréttir
07.10.2024

Samstarfssamningur um upptökur og annað efni Eyjatónleikanna

Vestmannaeyjabær og Stóra sviðið hafa gert með sér samstarfssamning vegna Eyjatónleika sem hafa það m.a. að markmiði að halda utan um þau miklu menningarverðmæti sem Eyjalögin eru.

Fréttir
07.10.2024

Kirkjugerði 50 ára

Í tilefni þess verður opið hús 10. október frá kl: 15.00-16:00

Fréttir
07.10.2024

Malbikunarframkvæmdir

Malbikun stendur yfir víðsvegar um bæinn í dag og á morgun, 7. og 8. október

Fréttir
30.09.2024

Þróunarverkefni Kirkjugerðis á lista yfir top 20 bestu verkefnin

Á ráðstefnunni UTÍS var fjallað um þróunarverkni ,,ferðalag um íslenkst skólakerfi"

Fréttir
25.09.2024

Íbúð aldraðra

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara í Sólhlíð 

Fréttir
24.09.2024

Starfsmaður óskast á Víkina leikskóladeild GRV- Hamarsskóla

Starfsmaður í síþrif/ræstingu, 70% starf.

Fréttir
23.09.2024

Komdu og náðu þér í körfu og poka

Í andyri Safnahússins, miðvikudaginn 25. september frá 12:30-17:00.

Fréttir
23.09.2024

Haustblómin komin niður

Búið er að planta niður öllum haustblómunum. 

Fréttir
23.09.2024

Féló opnar

Miðvikudaginn 25. september 

Fréttir
17.09.2024

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024.

Fréttir
12.09.2024

Fleiri hús tilbúin á ljósleiðaraneti Eyglóar

Enn bætast við hús í áfanga 2 á ljósleiðaraneti Eyglóar.

Fréttir
11.09.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1609 - upptaka

upptaka frá beinni útsending á 1609. fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem var haldinn 11. september 2024 kl. 14:00 í fundarsal Ráðhúsas.

Fréttir
09.09.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1609 - Fundarboð

1609. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn 11. september 2024         kl. 14:00 í fundarsal Ráðhúss.

Fréttir
06.09.2024

Upplýsingar um sorpmál

Allar upplýsingar um sorpmál og grenndarstöðvar er að finna hér

Fréttir
03.09.2024

Heimsókn frá Bandaríska sendiherranum

Carrin Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, kom í heimsókn til Eyja ásamt eiginmanni sínum í síðustu viku.

Fréttir
30.08.2024

Heimsókn frá Byggðastofnun

Starfsfólk og stjórnarmenn Byggðastofnunar voru á ferð í Eyjum ásamt Bjarna Guðmundssyni, framkvæmdastjóra SASS.

Fréttir
30.08.2024

Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar (English and Polish version)

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.

Fréttir
28.08.2024

Félagsmiðstöðin v/Strandveg auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum

Umsóknarfrestur er til og með 15. september

Fréttir