Bæjarskrifstofur lokaðar til hádegis
Símsvörun verður í síma 488-2000



Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á landinu, þ.m.t. í Vestmannaeyjum, hefur lýst yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurs sem spáð er næsta sólarhringinn og gildir þar til veður gengur niður á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar.

Greiðslufrestur fyrir eingreiðslu er til 14. febrúar nk.

Vilt þú eiga þátt í mótun og innleiðingu farsældar barna?

Undirbúningur fyrir goslokahátíð 2025 er nú hafinn, en í janúar voru 52 ár liðin frá því að gos hófst á Heimaey.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 22. janúar 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Miðbæjar Vestmannaeyja vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar við Vesturveg 6. Gögnin eru auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


Vestmannaeyjabær heiðraði íþróttafólkið sitt sem urðu deildar-, íslands- og bikarmeistrarar og þau sem léku með landsliðum 2024

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara í Sólhlíð

Um daginn nýttu nemendur og kennarar í Kirkjugerði rigninguna og dimman morgun til þess að leika sér með ljós og skugga


Taktu þátt í að móta stefnu sem hefur bein áhrif á uppbyggingu til framtíðar

Í dag, 23. janúar eru rétt 52 ár liðin frá því eldgos braust út á Heimaey

1612. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hófst hann kl. 14:00

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í verkið Hásteinsvöllur – Gervigras


Brynjar Ólafsson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs og Ólafur Einarsson hjá Þjótanda skrifuðu undir verksamning vegna jarðvinnu og lagna á Hásteinsvelli

1612. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hefst hann kl. 14:00

Auglýst er eftir starfsmanni í dagdvöl aldraða. Um er að ræða hlutastarf 85% unnin á dagvinnutíma 10-16 alla virka daga frá.

Vestmannaeyjabær auglýsti þann 4. desember á síðasta ári laust til umsóknar starf byggingarfulltrúa á tæknideild. Umsóknarfrestur var 23. desember og barst ein umsókn um starfið


SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024.



Vestmannaeyjabær færði öllu starfsfólki bæjarins jólagjafakort í ár. Á gjafakortunum eru myndir eftir þrjá listamenn úr 1. bekkjum GRV - Hamarsskóli

Það er einhver barnsleg gleði sem fylgir aðventunni og jólunum sjálfum ár hvert.

Opnunartími bæjarskrifstofunnar verður sem hér segir um jól og áramót.
Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í verkið Hásteinsvöllur – Vallarhús

Fyrr í vikunni bauð Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, starfsfólki sem látið hefur af störfum á árinu vegna aldurs til samverustundar í Ráðhúsinu.