Fara í efni

Fréttir

19.12.2024

Vel heppnað jólabingó eldri borgara

Í byrjun vikunnar hélt öldrunarþjónustan jólabingó fyrir eldri borgara í félagsheimilinu Kviku. 

Fréttir
18.12.2024

Fjórtán verkefni hlutu styrk úr ,,Viltu hafa áhrif 2025?"

Mánudaginn 16. desember undirrituðu Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs og Hildur Rún Róbertsdóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs samninga við styrkþega um fjárstyrk vegna verkefna sem hlutu styrk í tengslum við „Viltu hafa áhrif?“ fyrir fyrri hluta árið 2025. 

Fréttir
12.12.2024

Dagskrá um sjóslysið við Eiðið 16. desember 1924

Mánudaginn 16. desember kl. 16:00 í Sagnheimum

Fréttir
11.12.2024

Jólabingó eldri borgara

Mánudaginn 16. desember.

Fréttir
10.12.2024

Ný staðföng á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eftirfarandi staðföng eru nú tengd ljósleiðaraneti Eyglóar

Fréttir
09.12.2024

Hugarró heimsótti Kirkjugerði

Á fimmtudaginn fengu nemendur í Kirkjugerði skemmtilega heimsókn frá Hugarró (heimilisfólki á Hraunbúðum).

Fréttir
05.12.2024

Terra tekin við sem rekstraraðili í úrgangsmálum

1. desember tók Terra formlega við rekstri móttökustöðvarinnar. 

Fréttir
05.12.2024

Nóg um að vera í Féló - félagsmiðstöð

Starfið í Féló fór af stað í lok september. Þar er opið starf fyrir alla á aldrinum 10-12 ára, 13-16 ára og nú síðast bættist við opnun fyrir 16-20 ára.

Fréttir
02.12.2024

Sorpa lokar vegna veðurs

Móttökustöð Terra lokar kl. 16:00 í dag

Fréttir
02.12.2024

Bilun í streng fyrir ljósastaura

Upp hefur komið bilun í streng fyrir ljósastaura í austurbænum. 

Fréttir
27.11.2024

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2025 samþykkt

Rekstrarafgangur 541. m.k

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árið 2025.

Fréttir
27.11.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Upptaka

1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hófst hann kl. 14:00

Fréttir
27.11.2024

Heimsókn 1. bekkjar í Ráðhúsið

Sú skemmtilega hefð hefur skapast að 1. bekkur GRV hefur teiknað jólamyndir á gjafakort Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
26.11.2024

Baðlón og hótel við Skansinn - Íbúafundur 11. desember

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 6. Nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035

Fréttir
25.11.2024

Starf vélstjóra hjá Vestmannaeyjahöfn laust til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf vélstjóra laust til umsóknar. 

Fréttir
25.11.2024

Fyrsti áfangi viðbyggingar farin af stað

 Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað

Fréttir
25.11.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Fundarboð

1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hefst hann kl. 14:00

Fréttir
22.11.2024

12.124 blaðsíður í lestrarátaki Lubba

Þann 1. nóvember ár hvert stendur leikskólinn Kirkjugerði fyrir lestrarátaki Lubba

Fréttir
21.11.2024

Nýir klefar við Íþróttamiðstöðina, fyrsta skóflustungan!

 Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað

Fréttir
21.11.2024

Skipulagsáætlanir vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni 50 ára gosloka afmælis

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035, umhverfisskýrslu og tillögu að nýju deiliskipulagi vegna listaverks eftir Ólafs Elíassonar í tilefni að 50 ára gosloka afmælis. Skipulagstillögurnar eru kynntar skv. skipulagslögum nr. 123/2010.

Fréttir
13.11.2024

Opinn íbúafundur - Upptaka

Opinn fundur var haldinn í Höllinni 13. nóvember

Fréttir
13.11.2024

Athafnasvæði AT-2 verði iðnaðarsvæði I-4

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 fyrir landnotkunarreit athafnasvæðis AT-2 skv. 2. mgr. 30 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. 

Fréttir
13.11.2024

Miðgerði – nýjar lóðir fyrir íbúðarhúsnæði

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu deiliskipulagi Austurbæjar vegna breytinga á  fyrirkomulagi íbúðarlóða við götuna Miðgerði skv. 3. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. 

Fréttir
12.11.2024

Strandvegur 89-97 heimild til íbúða á efri hæðum

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna sameiginlega lýsingu og tillögu á vinnslustigi vegna breytinga á  Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015 -2035 fyrir landnotkunarreit athafnasvæðis AT-1 skv. 2. mgr. 30 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. 

Fréttir
07.11.2024

Opinn íbúafundur

Opinn fundur verður haldinn í Höllinni 13. nóvember

Fréttir
06.11.2024

Couragous steps in Vestmannaeyjar

Self defence workshop for women of foreign origin

Fréttir
06.11.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1610 - Upptaka

1610. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og hófst hann kl. 14:00

Fréttir
05.11.2024

NSL4 - Forvalsútboð vatnslögn

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboði í NSL4 í forvalsútboði

Fréttir
04.11.2024

Auglýsing um kjörstað í Vestmannaeyjum

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við alþingiskosningar laugardaginn 30. nóvember 2024 verður í Barnaskólanum.

Fréttir
04.11.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - Fundarboð

1610. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og hefst hann kl. 14:00

Fréttir