Teymi Olafs vinnur að því að finna aðra dagsetningu fyrir fundinn og verður hún auglýst um leið og hún liggur fyrir.
21.02.2025
FRESTAÐ - Íbúafundur um listaverk Olafs Eliassonar, -The Wanderer‘s perspective-
Því miður þarf að fresta íbúafundi sem vera átti nk. föstudag um listaverk Olafs Eliassonar vegna veðurs en afar slæm spá er fyrir föstudaginn og óvíst með samgöngur.
