Tillaga að breyttu Deiliskipulagi Áshamars 1-75 - Breyting fyrirkomulagi lóða við Áshmar 75 og 77 og byggingarákvæðum við Áshmar 77
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 18. mars 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Áshamars 1-75 vegna fyrirhugaðra breytinga á fyrirkomulagi lóða fjölbýlishúsa við Áshamar 75 og 77 og breytinga á byggingarákvæðum við Áshamar 77. Gögnin eru auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010























