Fara í efni

Fréttir

21.03.2025

Tillaga að breyttu Deiliskipulagi Áshamars 1-75 - Breyting fyrirkomulagi lóða við Áshmar 75 og 77 og byggingarákvæðum við Áshmar 77

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 18. mars 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Áshamars 1-75 vegna fyrirhugaðra breytinga á fyrirkomulagi lóða fjölbýlishúsa við Áshamar 75 og 77 og breytinga á byggingarákvæðum við Áshamar 77. Gögnin eru auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fréttir
21.03.2025

Tillaga að breyttu Deiliskipulagi Austurbæjar vegna breytinga á skipulagi við Miðgerði

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 18. mars 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Austurbæjar vegna breytinga á skipulagi við Miðgerði.

Fréttir
19.03.2025

Starfslaun bæjarlistamanns 2025

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2025.

Fréttir
19.03.2025

Kveiktu á perunni á hugmyndadögum Suðurlands!

Ertu með brennandi áhuga á hringrásarahagkerfinu, sjálfbærni og nýsköpun? 

Fréttir
18.03.2025

Rekstur Vestmannaeyjabæjar jákvæður um 597 milljónir

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag.

Fréttir
18.03.2025

Samstarfssamningur Vestmannaeyjabæjar og Golfklúbbs Vestmannaeyja

Í síðustu viku undirrituðu þau Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Sigursveinn Þórðarson, stjórnarformaður Gólfklúbbs Vestmannaeyja undir tveggja ára samstarfssamning.

Fréttir
18.03.2025

1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja - Upptaka

1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, þriðjudaginn 18. mars 2025 og hófst hann kl. 14:00

Fréttir
17.03.2025

Íbúafundur um listaverk Olafs Eliassonar, -The Wanderer‘s perspective-

Föstudaginn 28. mars Í Eldheimum

Fréttir
15.03.2025

1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja-fundarboð

1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,

þriðjudaginn 18. mars 2025 og hefst hann kl. 14:00

Fréttir
14.03.2025

Stórskipakantur í Vestmannaeyjahöfn

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs var tekin fyrir skýrsla sem Vegagerðin hefur unnið fyrir ráðið um hvar mögulegt er að byggja upp stórskipakant í Vestmannaeyjahöfn með tilliti til frátafa og kostnaðar.

Fréttir
10.03.2025

Skipulagsáætlanir vegna listaverks Ólafs Elíassonar

Í tilefni 50 ára gosloka afmælis

Fréttir
03.03.2025

Textíll!

Öllum textíll úrgang og skóm á að skila í sérsöfnun textíls, jafnvel þó hann sé ónothæfur (nema mjög óhreinn).

Fréttir
28.02.2025

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð leik-, grunn- og tónlistarskóla Vestmannaeyjabæjar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik- grunn- og tónlistarskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2025-2026 

Fréttir
27.02.2025

Tilnefningar til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs óskast

Veistu af áhugaverðum verkefnum í GRV, leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístundaveri sem þú vilt vekja athugli á?

Fréttir
24.02.2025

NSL4 - Forvalsútboð útlagning

Forval fyrir flutning og útlagningu á neysluvatnslögn

Fréttir
21.02.2025

FRESTAÐ - Íbúafundur um listaverk Olafs Eliassonar, -The Wanderer‘s perspective-

Því miður þarf að fresta íbúafundi sem vera átti nk. föstudag um listaverk Olafs Eliassonar vegna veðurs en afar slæm spá er fyrir föstudaginn og óvíst með samgöngur.

Fréttir
21.02.2025

Fyrirkomulag við greiðslu og losun á úrgangi

Frá og með mánudeginum 3. mars gildir ný gjaldskrá Terra, þar sem kostnaður fer eftir magni og flokkun úrgangs. Greiða þarf á staðnum við losun

Fréttir
21.02.2025

Fulltrúi skipulags- og byggingadeild á tæknideild

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf fulltrúa skipulags- og byggingadeild á tæknideild. Um er að ræða 100% starf sem unnið er á dagvinnutíma frá kl. 8 – 16 virka daga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Fréttir
20.02.2025

Einhugur kom færandi hendi

Einhugur félag einhverfra í Vestmanneyjum kom færandi hendi til okkar í Kirkjugerði á miðvikudaginn.

Fréttir
19.02.2025

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1613 - Upptaka

1613. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 19. febrúar 2025 og hófst hann kl. 14:00

Fréttir
17.02.2025

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1613 - Fundarboð

1613. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 19. febrúar 2025 og hefst hann kl. 14:00

Fréttir
14.02.2025

Það er gott að búa í Vestmannaeyjum

Samkvæmt árlegri þjónustukönnun Gallup ríkir almenn ánægja meðal íbúa í Vestmannaeyjum með þjónustu bæjarins og er hann í 1-2. sæti þegar kemur að ánægju með stað til að búa á.

Fréttir
13.02.2025

Umsjónarmaður skólahúsnæðis

GRV Barnaskóli óskar eftir að ráða Umsjónarmann skólahúsnæðis

Fréttir
13.02.2025

Athafnasvæði við Ofanleiti

Kynning skipulagsáætlana á vinnslustigi

Fréttir
12.02.2025

Tómstunda hlaðborð

Laugardaginn 5. apríl mun Vestmannaeyjabær standa fyrir tómstunda- og íþróttahlaðborði í sal íþróttamiðstöðvarinnar.

Fréttir
12.02.2025

Óska eftir að ráða framkvæmdastjóra

Hjá Samtökum sunnlenskra sveitafélaga

Fréttir
07.02.2025

Staða framkvæmda á Hásteinsvelli

VSÓ ráðgjöf hefur séð um hönnun, verklýsingar og gerð útboðsgagna fyrir Vestmannaeyjabæ eins og þeir hafa gert fyrir fjölda annarra sveitarfélaga í gegnum tíðina.

Fréttir
06.02.2025

Netbilun í tónlistarskólanum - Lokið

Sökum netbilunar í eldvegg í tónlistarskólanum er netlaust við stofnuna í augnablikinu.  Því er símasambandslaust við stofnunina.  Viðgerð stendur yfir

Fréttir
06.02.2025

Stofnanir Vestmannaeyjabæjar verða opnaðar kl. 13:00 nema annað sé tilkynnt.

Stjórnendur leik- og grunnskóla senda frekari upplýsingar til forráðamanna nemenda.

Fréttir
06.02.2025

Starf Iðjuþjálfa laust til umsóknar

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 100% stöðu.

Fréttir