Fara í efni

Fréttir

13.05.2025

Útgáfa framkvæmdaleyfis vegna lagningu Vestmannaeyjalína 4 og 5 á bæjarlandi Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 11. september 2024 breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna lagningar Vestmannaeyjalína 4 og 5 (VM4 og VM5)

Fréttir
13.05.2025

Fágætissalur opnaður í Safnahúsinu

Dagskráin hefst í Ráðhúsi Vestmannaeyja sunnudaginn 18. maí kl. 13:30

Fréttir
12.05.2025

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1616 - Fundarboð

1616. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 14. maí 2025 og hefst hann kl. 14:00

Fréttir
09.05.2025

Ellefu verkefni hlutu styrk úr ,,Viltu hafa áhrif 2025?"

Föstudaginn 9. maí undirrituðu Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs og Hrefna Jónsdóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs samninga við styrkþegar vegna verkefna sem hlutu styrk.

Fréttir
08.05.2025

Stuðningur við gönguleið í tengslum við listaverk við Eldfell

Atvinnuvegaráðuneytið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað samning um verkefnastyrk til gerðar göngustígs (gönguleiðar) í hlíðum Eldfells í tengslum við listaverk til minnis um eldgosið á Heimaey 1973.

Fréttir
06.05.2025

Heimsókn frá KPMG

Um daginn komu Magnús Kristjánsson og Róbert Ragnarsson hjá KPMG og hittu forstöðumenn úr stofnunum Sveitafélagsins á fundi. 

Fréttir
01.05.2025

Eló bæjarlistamaður 2025

Tilkynnt var um bæjarlistamann Vestmannaeyja í Eldheimum í dag. 

Fréttir
30.04.2025

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2025

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2025 í Eldheimum fimmtudaginn 1. maí kl 11:00

Fréttir
29.04.2025

Opið íbúasamráð um Sóknaráætlun Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) bjóða Sunnlendingum til rafræns íbúafundar mánudaginn 5. maí kl. 12:00 þar sem unnið verður áfram að mótun Sóknaráætlunar Suðurlands.

Fréttir
29.04.2025

Dagdvalarfulltrúi í dagdvölina Bjargið

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir dagdvalarfulltrúa í afleysingu í eitt ár í 100% stöðu í Bjarginu dagdvöl. 

Fréttir
23.04.2025

Áminning um grenndarstöðvar fyrir málm, gler og textíl

Íbúar Vestmannaeyja geta nýtt sér tvær grenndarstöðvar til að skila flokkuðum heimilisúrgangi.

Fréttir
22.04.2025

Breyting á verðskrá og innheimtuaðferð í Vestmannaeyjum

Frá og með 22. apríl mun ný verðskrá taka gildi á móttökustöð Terra umhverfisþjónustu í Vestmannaeyjum auk þess mun félagið breyta innheimtuaðferð á næstu misserum.

Fréttir
22.04.2025

Stóri plokkdagurinn - Hreinsunardagur á Heimaey 2025

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með prompi og prakt um allt land sunnudaginn 27. apríl 2025

Fréttir
22.04.2025

Sumardagurinn fyrsti

Gleðilegt sumar!

Fréttir
20.04.2025

Gleðilega páska

Vestmannaeyjabær óskar ykkur gleðilegra páska

Fréttir
17.04.2025

Strandvegur 44 (Klettur) - Tillaga að breyttu deiliskipulagi Hafnarsvæðis H-1 Vestmannaeyjum

Bæjarstjórn vestmannaeyja samþykkti þann 9. apríl 2025 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulag Hafnarsvæðis H-1 og Miðsvæðis M-1 norðan Strandvegar vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar við Strandveg 44. Tillaga að breyttu deiliskipulagi er auglýst skv. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
17.04.2025

Úthlutun svæða til götu- og torgsölu

Það vorar í lofti og undirbúningur sumarsins er að hefjast. Vestmannaeyjabær auglýsir laus til umsóknar svæði fyrir götu- og torgsölu.

Fréttir
15.04.2025

Athafnasvæði AT-1 - Strandvegur 89-97 heimild til íbúða á efri hæðum

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 13. Janúar 2025 að auglýsa tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015 -2035 fyrir landnotkunarreit athafnasvæðis AT-1 vegna heimildar til íbúða á efri hæðum við Strandveg 89-97 skv. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
14.04.2025

Terra

Páskalokun

Fréttir
14.04.2025

Endurvinnslan

Páskalokun

Fréttir
09.04.2025

1615. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja - Upptaka

1615. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, þriðjudaginn 9. apríl 2025 og hófst hann kl. 14:00

Fréttir
08.04.2025

Tunnur: Ábendingar um viðhald, mögulegar skemmdir og næstu skref

Tilkynning frá Terra og tvískiptar tunnur

Fréttir
07.04.2025

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1615 - Fundarboð

1615. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 9. apríl 2025 og hefst hann kl. 14:00

Fréttir
01.04.2025

Páskabingó í Kviku

Mánudaginn 7. apríl kl. 14:00

Fréttir
31.03.2025

Upptaka af íbúafundi um listaverk Olafs Eliassonar, -The Wanderer‘s perspective-

Íbúafundur um listaverk Olafs Eliassonar var haldinn föstudaginn 28. mars sl. i Eldheimum og var hann afar vel sóttur.

Fréttir
26.03.2025

OPINN FUNDUR

Kynning á Notendaráði í málefnum fatlaðra

Fréttir
25.03.2025

Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar 2025

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2009, 2010, 2011 og 2012.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2009, 2010, 2011 i 2012.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2009, 2010, 2011 and 2012.

Fréttir
25.03.2025

Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar 2025

Vestmannaeyjabæjr auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2025. Umsóknarfrestur til og með 21. apríl. 

Fréttir
24.03.2025

Uppbygging og rekstur heilsuræktar

Vestmannaeyjabær leitar að öflugum og traustum aðila til að byggja nútímalega heilsurækt við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja og reka hana í tengslum við sundlaugina.

Fréttir
21.03.2025

Viltu hafa áhrif 2025?

Styrktarsjóður menningar, lista, íþrótta og tómstunda.

Fréttir