Umhverfisviðurkenningar árið 2025 eru:
- Fegursti garðurinn: Vestmannabraut 49/Stakkholt – Guðný Svava Gísladóttir (Svava) og Sigurður Einarsson
- Snyrtilegasta eignin: Heiðarvegur 57 – Þröstur Jóhannson
- Endurbætur til fyrirmyndar: Áshamar 57-63
- Snyrtilegasta fyrirtækið: Vöruhúsið – Skólaveg 1
- Framtak á sviði umhverfismála: Renata Heisele v/Gaujulundur
Vestmannaeyjabær óskar þeim sem viðurkenningu hlutu til hamingju.
