Að brúka bekki í Vestmannaeyjum
Félag Íslenskra Sjúkraþjálfara (FÍSÞ) varð 70 ára árið 2010 og ákváðu að því tilefni að fara af stað með verkefnið „ Að brúka bekki“ í samstarfi við Félag eldri borgara, sem hvatningu til aukinnar hreyfingar og hagsbóta fyrir almenning.

















