Fara í efni

Fréttir

01.07.2024

Viðbætur á ljósleiðaranet Eyglóar

Eftirfarandi hús hafa nú verið tengd við ljósleiðaranet Eyglóar og geta íbúar þeirra haft samband við sína þjónustuveitu og pantað ljósleiðaratengingu.

Fréttir
28.06.2024

Tillaga að breyttu aðalskipulagi – nýir háspennustrengir Vestmannaeyjalínur 4 og 5

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 13. júní 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og umhverfismat áætlana, vegna lagningu tveggja nýrra háspennustrengja til Vestmannaeyja, sbr. 31. gr Skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
25.06.2024

Ásta Björk ráðin í starf aðalbókara

Vestmannaeyjabær hefur valið Ástu Björk Guðnadóttur í stöðu aðalbókara hjá Vestmannaeyjabæ. Fjórir umsækjendur voru um stöðuna en einn dró umsókn sína til baka.

Fréttir
25.06.2024

Kynning á þjónustukönnun Byggðastofnunar

Endilega takið þátt 

Fréttir
25.06.2024

Eyrún Haraldsdóttir ráðin sem verkefnastjóri í æskulýðs- og tómstundamálum

Ein umsókn barst um stöðu verkefnastjóra æskulýðs- og tómstundamála en það var frá Eyrúnu Haraldsdóttur.

Fréttir
24.06.2024

Dagskrá Goslokahátíðar 2024

Dagskrá Goslokahátíðar er komin út 

Fréttir
21.06.2024

Laust til umsóknar staða kennsluráðgjafa

Skólaskrifstofa Vestmannaeyja óskar eftir kennaramenntuðum einstaklingi í í stöðu kennsluráðgjafa á grunnskólastigi. Um er að ræða 70% starf.

Fréttir
14.06.2024

Götulokun á 17. júní

Götulokun verður á Hilmisgötu fimmtudaginn 17. júní frá kl. 12:30-16:30

Fréttir
14.06.2024

17. júní hátíðahöldin

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá.

Fréttir
13.06.2024

Viðbætur á ljósleiðaranet Eyglóar

Eftirfarandi hús eru nú tengd ljósleiðaraneti Eyglóar.

Fréttir
13.06.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1607 - Upptaka

1607. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 13. júní 2024 og hófst hann kl. 17:00

Fréttir
11.06.2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1607 - Fundarboð

1607. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 13. júní 2024 og hefst hann kl. 17:00

Fréttir
11.06.2024

Ungbarnaleikvöllur á Stakkó

Unnið er að því að gera ungbarnaleikvöll á Stakkó og er vonast til þess að hann verði tilbúinn fyrir 17. Júní.

Fréttir
10.06.2024

Laus staða deildarstjóra stoðþjónustu í Barnaskólanum

Grunnskóli Vestmannaeyja – Barnaskóli

Fréttir
10.06.2024

Málað á Bárustíg

Verið er að mála Bárustíginn og er hann því lokaður við GOTT og að Kránni 

Fréttir
06.06.2024

Út í sumarið

Mánudaginn 10. júní ætlum við að heimsækja seiðaeldisstöðina hjá Laxey. 

Fréttir
05.06.2024

Íbúð aldraðra

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara Kleifahrauni. 

Fréttir
05.06.2024

Mikið tjón á sumarblómunum

Mikið tjón varð á sumarblómunum í gær þar sem vindhraðinn fór upp í allt að 35 metra á sekúndu í mestu hviðunum. 

Fréttir
04.06.2024

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2023 með tónleika

Í dag þriðjudag kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu

Fréttir
03.06.2024

Lagning ljósleiðara - svæði 3

Eins og glöggir íbúar hafa tekið eftir þá hafa starfsmenn Línuborunar hafið jarðframkvæmdir á þriðja og seinasta áfanganum. 

Við biðjum íbúa á því svæði að fara yfir áætlaða leið og hafa samband við okkur á ljosleidari@vestmannaeyjar.is ef áætluð leið hentar illa.

Fréttir
03.06.2024

Íbúafundur – Íbúðabyggð við Malarvöll

Vestmannaeyjabær auglýsir á vinnslustigi tilögu að breytingu Aðalskipulags Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð og leikskóla við Malarvöll. 

Fréttir
29.05.2024

Viltu hafa áhrif? - Styrkveitingar

Í dag, 28. maí, afhenti Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs styrki í tengslum við verkefni Viltu hafa áhrif? 

Fréttir
29.05.2024

Dagdvölin Bjargið leitar af sumarstarfsmanni

 Fjölbreytt og skemmtilegt starf í dagdvölinni Bjarginu.  

Fréttir
29.05.2024

Verkefnastjóri æskulýðs- og tómstundarmála

Vestmannaeyjabær leitar að metnaðarfullum leiðtoga í stöðu verkefnastjóra æskulýðs- og tómstundarmála.

Fréttir
28.05.2024

Íþróttafélagið Ægir nældi sér í brons

Íþróttafélagið Ægir tók þátt í alþjóðlegu móti á vegum Special Olympics í Danmörku um síðustu helgi. 

Fréttir
27.05.2024

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Þann 23. maí s.l. voru Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent í fimmta sinn í Einarsstofu. Markmiðið með verðlaununum er að vekja athygli á því sem vel er gert í fræðslustarfi. 

Fréttir
27.05.2024

Úrgangsþjónusta fyrir Vestmannaeyjabæ

Consensa fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem samanstendur af eftirfarandi þjónustuþáttum.

Fréttir
23.05.2024

Ráðherra undirritar samning við Vestmannaeyjabæ: Listaverk Ólafs Elíassonar verður einstakt á heimsvísu

Það var bjart yfir í Vestmannaeyjum í morgun þegar menningar- og viðskiptaráðherra og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri undirrituðu í dag samning á milli ráðuneytisins og Vestmanneyjarbæjar sem tryggir verkefnastyrk vegna aðkomu að listaverki eftir Ólaf Elíasson.

Fréttir
23.05.2024

Sumarfjör 2024

Stórskemmtilegt sumarúrræði Vestmannaeyjabæjar fyrir börn fæddd 2014-2017. 

Fréttir