Eiríkur Ómar Sæland og félagar hafa staðið sig vel að undanförnu og eru búnir að planta niður öllum haustblómunum. Útkoman er góð eins og sjá má á þessum myndum.
23.09.2024
Haustblómin komin niður
Búið er að planta niður öllum haustblómunum.
