Tillaga að breyttu aðalskipulagi – nýir háspennustrengir Vestmannaeyjalínur 4 og 5
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 13. júní 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og umhverfismat áætlana, vegna lagningu tveggja nýrra háspennustrengja til Vestmannaeyja, sbr. 31. gr Skipulagslaga nr. 123/2010.






















