Fara í efni

Fréttir

18.03.2020

Fundarboð Bæjarstjórn - 1556

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1556

FUNDARBOÐ

1556. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn þann

19. mars 2020 og hefst hann kl. 18:00

Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað samkvæmt samkomulagi á milli bæjarfulltrúa og í samræmi við fyrirhugaða lagabreytingu.

Fréttir
18.03.2020

Leiðrétting á gjöldum leikskóla, frístundaverum og skólamáltíða

Að gefnu tilefni vill Vestmannaeyjabær taka fram að reikningar vegna leikskóla- og frístundargjalda sem og skólamáltíða verða sendir út eins og um fulla þjónustu sé að ræða í marsmánuði. Leiðrétt verður fyrir skerðingu á þjónustu fyrir mars og apríl í reikningum af gjöldum fyrir aprílmánuð.

Fréttir
18.03.2020

Guðrún Bergmann með góð ráð fyrir konur

Guðrún Bergmann, rithöfundur, fyrirlesari og heilsumarkþjálfi mætir á sunnudaginn og verður í Einarsstofu kl. 14:30 í Einarsstofu og fjallar um nokkrar einfaldar leiðir til að bæta heilsuna og kynnir nýjustu bók sína, BETRA LÍF fyrir konur á besta aldri.

Fréttir
18.03.2020

Anouncement from Vestmannaeyjar Muncipality

Tilkynning frá Vestmannaeyjabæ

Ogłoszenie od gminy Vestmannaeyjabær

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.

Fréttir
17.03.2020

Íþróttamiðstöðin/Týsheimili/Herjólfshöll

Íþróttamiðstöðin:

Fréttir
16.03.2020

Bjarni Harðar í mörgum hlutverkum í Einarsstofu á sunnudaginn

að verður í nokkur horn að líta hjá Bjarna Harðarssyni í Einarsstofu á sunnudaginn enda maðurinn með mörg járn í eldinum.

Fréttir
16.03.2020

Vestmannaeyjabær auglýsir 4. raðhúsalóðir í Áshamri lausar til umsóknar.

Um er að ræða fjórar raðhúsalengjur með fimm íbúðum hver, samtals 20 íbúðir. 

Fréttir
16.03.2020

Auglýsing um skipulagsmál

Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breyttu deiliskipulagi á Hafnarsvæði (H-1)

Fréttir
16.03.2020

Auglýsing um skipulagsmál

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar hefur samþykkt að kynna lýsingu að deiliskipulagi skv. 40. gr. laga nr. 123/2010. Um er að ræða nýtt deiliskipulag á landbúnaðarsvæðis L-7, við Lyngfellsbr. gildandi Aðalskipulag.

Fréttir
16.03.2020

Ráðgjöf vegna Covid-19 og mannamóta

Embætti landlæknis hefur birt á vefsíðu sinni ráðgjöf vegna COVID-19 og mannamóta.

Fréttir
16.03.2020

Sumarstörf og Vinnuskóli 2020

Öll sumarstörf í stofnunum Vestmannaeyjabæjar eru nú laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl 2020. 

Fréttir
16.03.2020

Laus staða sérfræðings

í málefnum Surtseyjar og annarra friðlýstra svæða á suðurlandi

Fréttir
16.03.2020

Tilkynning um ráðningu fjármálastjóra Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu fjármálastjóra Vestmannaeyjabæjar lausa til umsóknar. Alls sóttu fimm einstaklingar um starfið, fjórir karlar og ein kona.

Fréttir
16.03.2020

Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd Vestmannaeyja

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja og Rauði krossinn í Vestmannaeyjum hafa nýlega lokið stöðufundi vegna COVID-19 veirusýkingarinnar.

Fréttir
16.03.2020

Goslok 2020

Goslokanefnd fyrir árið 2020 hefur nú formlega tekið til starfa og í þeirri nefnd sitja Sigurhanna Friðþjófsdóttir, Þórarinn Ólason, Grétar Eyþórsson og Erna Georgsdóttir. 

Fréttir
16.03.2020

Þjónustukönnun Gallup 2019

Vestmannaeyjabær kemur vel út úr viðhorfskönnun Gallup um þjónustu sveitarfélaganna fyrir árið 2019.

Fréttir
16.03.2020

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu

1555. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi í kvöld og hefst hann kl. 18:00.

Fréttir
16.03.2020

Tilkynning um ráðningu mannauðsstjóra Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu mannauðsstjóra Vestmannaeyjabæjar lausa til umsóknar. Alls sóttu átta einstaklingar um starfið, fimm konur og þrír karlar.

Fréttir
13.03.2020

Tilkynning frá Vestmannaeyjabæ

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.

Fréttir
11.03.2020

Tengill vegna Covid-19

Á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar er nú kominn tengill vegna Covild-19  þar sem upplýsingar og tilkynningar frá sveitarfélaginu verða aðgengilega á einum og sama stað
 
 
Fréttir
Stakkagerðistún Stakkó
10.03.2020

Ljósin tendruð á jólatré

Föstudaginn 29. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. 

Fréttir
10.03.2020

Þróunarsjóður leik- og grunnskóla

Á síðasta fund fræðsluráðs voru samþykktar reglur um þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
10.03.2020

Ljósopið – Þar sem kynslóðirnar mætast

Það var skemmtileg stemning í Einarsstofu á laugardaginn þar sem Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson sýndu myndir sínar. 

Fréttir
10.03.2020

Starf lögfræðings hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði. Lögfræðingar sambandsins koma fram fyrir þess hönd við undirbúning lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla sem varða sveitarfélögin og vinna að upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðslu til sveitarfélaga.

Fréttir
10.03.2020

Bjarni Harðar, Eyjabikarinn afhentur og fleira í Einarsstofu á sunnudaginn

Það verður mikið um að vera í Einarsstofu á sunnudaginn þar sem mæta þau Bjarni Harðarson, rithöfundur og bókaútgefandi, Guðjón Ragnar Jónasson rithöfundur og Guðrún Bergmann sem ætlar að fræða konur og kannski karla líka um leiðir til bættrar heilsu.

Fréttir
10.03.2020

Bjarni Harðar í mörgum hlutverkum í Einarsstofu á sunnudaginn

Það verður í nokkur horn að líta hjá Bjarna Harðarssyni í Einarsstofu á sunnudaginn enda maðurinn með mörg járn í eldinum. Rekur Sæmundarútgáfuna og Bókakaffið á Selfossi og skrifar bækur þess á milli. 

Fréttir
10.03.2020

Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar á tímum Covid-19, staðan 10.03.2020

Hraunbúðir

Eins og áður hefur verið tilkynnt um var tekin sú ákvörðun að loka hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum tímabundið fyrir heimsóknum gesta og utanaðkomandi

nema nauðsyn beri til.  Við þökkum þann skilning sem okkur hefur verið sýndur vegna þessarar þungbæru ákvörðunar sem tekin var með heilsu og velferð íbúa í forgrunni.

Síminn á Hraunbúðum er 488 2600 og vaktsími hjúkrunarfræðinga 893 1384  

Fréttir
10.03.2020

Kindasögur í Einarsstofu á sunnudaginn

„Íslenska sauðkindin er harðger, úrræðagóð og ævintýragjörn, það vita allir sem hana þekkja,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, menntaskólakennari sem ásamt Aðalsteini Eyþórssyni skrifar bókina Kindasögur sem hann kynnir í Einarsstofu á sunnudaginn. 

Fréttir
10.03.2020

Katarzyna með sína sýn á Vestmannaeyjar

Hún heitir Katarzyna Żukow-Tapioles og tekur þátt í tólftu sýningunni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu á laugardaginn klukkan 13.00.

Fréttir