Fara í efni
18.03.2020 Fréttir

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Vegna fjölda leikja á laugardaginn neyðumst við til að loka sundlauginni kl 13.

Deildu
Sund sundlaug rennibraut

Annars er það að frétta af framkvæmdum að karla klefinn er að verða klár og vantar í raun bara hurðarnar sem eru á leiðinni.

Kvennaklefinn er kominn vel á veg og opnar rétt á eftir karlaklefanum.

Stefnan er að opna karlaklefann í marsmánuði og kvennaklefann fyrir páska ;)

Viljum þakka skilningin sem sundgestir og bæjarbúar hafa sýnt verkinu og verða nýju klefarnir mikil bæjarprýði.
Hressó er opið, enn engir klefar og fólki er bent á að fara í sturtu heima.

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar

fös. 13. mar. 2020

19:30 2.deild karla ÍBV U Afturelding U

lau. 14. mar. 2020

Salur 2-3

14:00 3.karla 1.deild ÍBV ÍR

16:00 Olís deild kvenna ÍBV Haukar

Salur 1:

13:00 4.kvenna 1.deild ÍBV Haukar

14:30 4.kvenna 2.deild ÍBV 2 Haukar 2

sun. 15. mar. 2020

13:30 Grill 66 deild kvenna ÍBV U FH