Skipulagsmál
Skipulagsmál er málaflokkur sem fjallar til að mynda um hvernig byggð skuli hagað og mótun á umhverfi. Þar eru líka teknar ákvarðanir um landnotkun og ráðstöfun þess undir til dæmis íbúabyggð eða verslun. Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir sveitarfélagið en deiliskipulag gildir um einstök svæði. Nánari upplýsingar um málaflokka má finna hér að neðan.