Fréttir

Minningar um gos - 23.janúar 2026 í Eldheimum
Föstudaginn 23. janúar verður opið hús í Eldheimum frá kl. 20:00 en dagskráin hefst kl. 20:30.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1622 - Fundarboð
1622. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 21. janúar 2026 og hefst hann kl. 14:00

Heilsuefling starfsfólks Vestmannaeyjabæjar: Nýtt samstarf við LifeLine Health
Vestmannaeyjabær hefur gert samstarfssamning við LifeLine Health, nýja íslenska heildræna heilsuþjónustu á vegum lækna, um heilsufarsskoðanir og heilsueflingu fyrir starfsfólk bæjarins. Verkefnið fer af stað í febrúar 2026 og er markmiðið með því að styðja við heilbrigði, vellíðan og forvarnir starfsfólks með faglegri og einstaklingsmiðaðri nálgun. Verkefnið í takt við Mannauðsstefnu Vestmannaeyja þar sem rík áhersla er lögð á heilsueflingu, vellíðan og öryggi starfsmanna.

Framkvæmdir í Sundlaug Vestmannaeyjabæjar – Uppfærsla á vatnshreinsikerfi
Í sundlauginni standa nú yfir umfangsmiklar endurbætur á búnaði, sem er upprunalegur, sem miða að því að tryggja betri vatnsgæði og öryggi fyrir alla gesti. Unnið er að uppsetningu á fimm nýjum sandsíum, sem munu gegna lykilhlutverki í hreinsun vatnsins.
Efst á baugi

Sorp og endurvinnsla
Sorphirða og förgun er stór og mikilvægur þáttur í rekstri sveitarfélaga.
Sveitarfélögum er skylt að sækja fjóra úrgangsflokka frá heimilum: matarleifar, pappír og pappa, plast og blandaðan úrgang. Einnig er skylt að safna textíl, málmi og gleri á grenndarstöðvum. Að auki er tekið við ýmsum úrgangsflokkum á söfnunarstöðvum.

Gjaldskrár

Viltu hafa áhrif 2026?

Eló bæjarlistamaður 2025
Tilkynnt var um bæjarlistamann Vestmannaeyja í Eldheimum í dag.
Viðburðir
Laus störf hjá Vestmannaeyjarbæ
Viltu vinna hjá Vestmannaeyjabæ? Ef svo er þá hvetjum við þig til að skoða hvaða störf eru í boði og senda okkur umsókn.
Skoða laus störf




