Eyja'ppið

App um Eyjar

Heimaey í hendi þér

Nýtt snjallsímaforrit um sveitarfélagið og þá þjónustu sem það hefur upp á að bjóða er væntanlegt. Verkið er á lokastigum undirbúnings og nú stendur yfir allsherjar skráning á fyrirtækjum og þjónustu. Appið er hugsað bæði fyrir ferðamenn og heimamenn sem leiðsögumaður í vasa.

LESA MEIRA29.maí 2015 - 13:42
Fimmtudaginn 28. maí í Sagnheimum, byggðasafni kl. 12.00.

LESA MEIRA27.maí 2015 - 12:00
Starfsmenn óskast í hlutastörf til að sinna umsjón á gæsluvellinum Strönd tímabilið frá 20. júlí til 14. ágúst  2015.
Gæsluvöllurinn verður opinn kl. 13 – 16  virka daga fyrrgreint tímabil fyrir börn á aldrinum 20 mánaða til 6 ára. Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð og áhuga á að starfa með börnum í útivist.
 
 
LESA MEIRA27.maí 2015 - 09:45
Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í verkið: Ægisgata 2, Vestmannaeyjum utanhússfrágangur.
LESA MEIRA26.maí 2015 - 10:33
sem ekki geta sinnt garðslætti án aðstoðar

Garðsláttur fyrir eftirlaunaþega og öryrkja

Vestmannaeyjabær niðurgreiðir garðslátt fyrir þá eftirlaunaþega og öryrkja sem ekki geta sinn garðslætti sjálfir. Alla jafna er boðið upp á slíka þjónustu þar sem allir fullorðnir heimilismenn eru lífeyrisþegar en annars ekki. Réttur til þjónustunnar miðast við garða þeirra húsa þar sem umsækjandi hefur fasta búsetu. Lóðir við fjöleignahús tilheyra ekki þessari þjónustu nema að allir íbúar þess séu lífeyrisþegar og falla undir ofangreindar forsendur.
 
LESA MEIRA19.maí 2015 - 11:32
 Sýning í Sagnheimum 17. maí kl. 14.00
LESA MEIRA15.maí 2015 - 12:21
Auglýst er  eftir áhugasömum einstaklingum til að taka taka að sér daggæslu í heimahúsum.  
LESA MEIRA15.maí 2015 - 09:32
 Sumarafleysing óskast á Kirkjugerði frá 26.maí.  
LESA MEIRA15.maí 2015 - 09:18

Laugardaginn 16. maí nk. frá kl 10.00 til kl. 12.00 verður hinn árlegi hreinsunardagur haldinn á Heimaey. Félagasamtök í Vestmannaeyjum hafa í gegnum tíðina tekið þátt í þessu verkefni og hefur þetta gengið mjög vel. Fyrirkomulagið verður það sama og venjulega. Félagasamtökum er úthlutað svæðum sem þau síðan hreinsa.

 

 
LESA MEIRA11.maí 2015 - 15:01
Afgreiðslutími sundlaugar Vestmannaeyja
LESA MEIRA5.maí 2015 - 10:30
Þeir sem óska eftir að fá matjurtagarða tætta, er vinsamlega bent á að skrá beiðni þar um í síma 488-2500, eða á tölvupóstfangið gtbo@vestmannaeyjar.is í seinasta lagi 5. maí n.k.
 
 
 
LESA MEIRA27.apríl 2015 - 08:37
LESA MEIRA21.apríl 2015 - 14:57
Megin viðfangsefni er eftirlit með húseignum, húsbúnaði og lóð Grunnskóla Vestmannaeyja og fleiri fasteignum bæjarfélagsins

Við leitum að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi sem lætur sér annt um skólann okkar, getur séð um minni háttar viðgerðir og viðhald á því húsnæði sem hann ber ábyrgð á og er lipur í mannlegum samskiptum.

Iðnaðarmenntun og/eða reynsla af viðhaldi húseigna er æskileg.

Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar er að fá hjá Jóni Péturssyni framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs í síma 488 2000 eða netfangið jonp@vestmannaeyjar.is

Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk.

Umsóknum skal skilað til þjónustuvers Ráðhúss merkt „Húsvörður GRV“.

Jón Pétursson framkvæmdastjóri

fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar

LESA MEIRA13.apríl 2015 - 10:23

Þjónusta

 Smelltu hér til að fá upplýsingar um þjónustu í Vestmannaeyjum.

Stjórnsýsla

Smelltu hér til að fá upplýsingar um stjórnsýslu í Vestmannaeyjum.

Ferðamenn

Smelltu hér til að fá upplýsingar um ferðaþjónustu og menningu í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Kirkjuvegi 50 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159