Fara í efni

Laus störf

Starf skipstjóra Lóðsins laust til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starfið skipstjóri/hafnarvörður laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf sem er unnið í dagvinnu og á bakvöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur: 28.01.2026
Hlutastarf

Starf vélstjóra hjá Vestmannaeyjahöfn laust til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starfið yfirvélstjóri/hafnarvörður laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf sem er unnið í dagvinnu og á bakvöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur: 28.01.2026
Fullt starf

Stuðningsfulltrúi óskast í 70% starf

Við leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi í starf stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Vestmannaeyja - Barnaskóla. Um er að ræða 70% starfshlutfall og óskum við eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Umsóknarfrestur: 23.01.2026
Hlutastarf

Skólaliði óskast í GRV - Hamarsskóla

Óskað er eftir skólaliða í Hamarssskóla: Staðan felur í gæslu og ræstingu í skólahúsnæðinu. Starfshlutfall er um 83%, vinnutími er frá: 08:20 – 15:00. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur: 23.01.2026
Hlutastarf

Starfsmaður í Félagsmiðstöð/Sköpunarhús

Um er að ræða 50% starf þar sem starfsmaður hefur yfirumsjón með starfsemi Sköpunarhúss ásamt öðrum verkefnum í Félagsmiðstöðinni fyrir börn á aldrinum 10-18 ára.
Umsóknarfrestur: 19.01.2026
Hlutastarf