Starf skipstjóra Lóðsins laust til umsóknar
Vestmannaeyjahöfn auglýsir starfið skipstjóri/hafnarvörður laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf sem er unnið í dagvinnu og á bakvöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur: 28.01.2026
Hlutastarf