Gjaldskrá þessi er frá 1. janúar 2026.
| Fæðisgjöld | Upphæð |
|---|---|
Morgunverður |
2.310 kr |
Hádegisverður |
7.513 kr |
Síðdegishressing |
2.310 kr |
| Almennt gjald - Dvalarstundir | Gjald án fæðis |
|---|---|
4,0 |
0 kr. |
4,5 |
0 kr. |
5 |
0 kr. |
5,5 |
0 kr. |
6 |
0 kr. |
6,5 |
24.317 kr. |
7 |
26.188 kr. |
7,5 |
28.059 kr. |
8 |
29.930 kr. |
8,5 |
37.121 kr. |
9 |
46.052 kr. |
| Almennt gjald 12-18 mánaða - Dvalarstundir | Gjald án fæðis |
|---|---|
4,0 |
26.148 kr. |
4,5 |
29.417 kr. |
5 |
32.685 kr. |
5,5 |
35.954 kr |
6 |
39.222 kr. |
6,5 |
42.491 kr. |
7 |
45.759 kr. |
7,5 |
49.028 kr. |
8 |
52.296 kr. |
| Önnur gjöld | Upphæð |
|---|---|
Sótt of seint |
1.100 kr. |
Sótt eftir lokun |
2.582 kr. |
15 mín. gjald |
1.100 kr |
Skráningardagur |
2.425 kr. |
Afslættir
Tekjutengdur afsláttur:
Foreldrar/forráðamenn með tekjur undir viðmiðunarmörkum geta sótt um tekjutengdan afslátt af leikskólagjöldum og gjöldum frístundar (sjá reglur). Afslátturinn er 40% af almennu dvalargjaldi. Endurnýja þarf afslátt fyrir 15. ágúst ár hvert.
Systkinaafsláttur:
Foreldrar með börn í leikskóla og/eða frístund geta sótt um systkinaafslátt. Greitt er fullt gjald fyrir eitt barn, 50% fyrir annað barn og gjald fyrir þriðja barn og fleiri fellur niður. Systkinaafsláttur er bundinn við að börn séu skráð á sömu kennitölu forráðamanns og með sameiginlegt lögheimili. Afsláttur gildir af lægsta gjaldi. Athugið að til þess að fá systkinaafslátt þarf greiðsla umfram fæðisgjalda að vera innt af hendi fyrir bæði börn.
Ekki er hægt að fá tvöfaldan afslátt, þ.e. tekjutengdan afslátt og systkinaafslátt.
Afslátturinn er af dvalargjaldi, ekki af fæðisgjaldi.