6. september 2020

Covid-19 - Staðan í dag

Hér er ætlunin að safna nýjustu upplýsingum um viðbrögð Vestmannaeyjabæjar vegna Covid-19

8. október 2020
Samband íslenskra sveitarfélaga heldur úti Covid 19 síðu þar sem sambandið hefur safnað saman upplýsingum er varða sveitarfélögin sem og upplýsingar sem margar hverjar eru aðgengilegar eru á vef Landlæknisembættisins eða Almannavarna.

6. október 2020

Vegna hertra samkomutakmarkana stjórnvalda í ljósi fjölgunar Covid-19 smita, hefur viðbragðstjórn Vestmannaeyjabær sent frá sér uppfærðar reglum um starfsemi bæjarins, sem sendar hafa verið framkvæmdastjórum og forstöðumönnum stofnana bæjarins til framkvæmdar.  Nánari upplýsingar má sjá hér.

6. október 2020
Vestmannaeyjabær hefur gefið út uppfærða viðbragðsáætlun vegna hertra aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19.  Viðbragðsáætlunina má finna hér