Bæjarlistarmaður Vestmannaeyja
Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir ár hvert eftir umsóknum eða tilnefningum að Bæjarlistamanni Vestmannaeyja. Samkvæmt reglum um starfslaun bæjarlistamanns skal auglýst í marsmánuði eftir umsóknum/tilnefningum og er úthlutað á sumardaginn fyrsta.
Starfstitlinum fylgja starfslaun og er markmiðið með úthlutuninni að listamaðurinn sem nafnbótina hlýtur, geti helgað sig betur að listsköpun sinni, eða einstökum verkefnum á vettvangi listarinnar á tímabilinu. sem er eitt ár.
Reglur um starfslaun bæjarlistamanns Vestmannaeyja - reglurnar eru í endurskoðun.
Yfirlit yfir alla bæjarlistamenn Vestmannaeyja
- 2025 - Elísabet Guðnadóttir
- 2024 -Birgir Nielsen
- 2023 - Kitty Kovács
- 2022 -
- 2021 -