Fara í efni

Heilsurækt og útivist

Í Vestmannaeyjum er boðið upp á fjöbreytta möguleika varðandi hreyfingu og heilsurækt. Vestmannaeyjar er sannkölluð útivistar - og náttúruparadís þar sem er að finna fjölmargar göngu- og hjólaleiðir. 
Fjöllin sem umkringja eyjuna eru tilvalin til göngu og margir sem nýta sér gönguleiðir þar til heilsueflingar. Ýmis önnur heilsurækt er einnig í boði og finna má upplýsingar um hana hér að neðan.