Fara í efni

Hjólaleiðir

Mikil hjólamenning er orðin á Íslandi og eru Vestmannaeyjar þar engin undantekning. Hjólaleiðir eru víða um eyjuna og unnið er að skrásetningu þeirra.
Hjólafélag Vestmannaeyja var stofnað vorið 2022 eru meðlimir nú þegar þó nokkrir. Hér má finna facebook síðu félagsins.