13. október 2020

Deiliskipulag Austurbæjar við miðbæ, skipulagsdrög

Vestmannaeyjabær hefur um nokkurt skeið unnið að gerð deiliskipulags fyrir norðurhluta austurbæjar.

Tillagan hefur tekið breytingum frá því hún var kynnt á vinnslustigi í apríl 2018 og er því nú kynnt að nýju á vinnslustigi í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hagsmunaaðilar og aðrir bæjarbúar eru hvattir til að kynna sér skipulagsdrög.

Til kynningar er deiliskipulagsuppdráttur ásamt greinargerð dags. 12. okt. 2020

Skipulag í kynningu