Fara í efni

Kirkjugerði

Leikskólinn Kirkjugerði er staðsettur við Dalhraun 1. Leikskólinn hefur 5 deildir og barnafjöldinn hefur verið um 85? en getur verið um 95? talsins. Starfsmenn eru um 30?

Vetur snjór Leikskóli Kirkjugerði

Leikskólastjóri Kirkjugerðis er Eyja Bryngeirsdóttir sem veitir jafnframt upplýsingar um skólann bæði í tölvupósti á netfangið eyja@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2280.

Einkunnarorð leikskólans Kirkjugerðis eru; Jákvæður Agi – Gleði – Félagsfærni.

Hér til hliðar má finna hlekk inn á heimasíðu Kirkjugerðis.