Kynning og samráð á vinnslustigi skipulagstillögunar.
Hagsmunaaðilum er boðið upp á kynningu á fyrirliggjandi gögnum á skrifstofu skipulagsftr. Skildingavegi 5, dagana 11.október til 14.október 2021 á mili 10 og 12, eða samkvæmt samkomulagi.
Öll skipulagsgögn eru til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins www.vestmannaeyjar.is
Athugasemdir og eða ábendingar skulu hafa borist sveitafélaginu fyrir kl. 15.00 mánudaginn 1. nóvember 2021. á netfangið: dagny@vestmannaeyjar.is eða bréflega.
