Fara í efni
07.06.2023 Fréttir

Goslokahátíð 2023

Goslokanefnd hefur skilað af sér dagskrá fyrir Goslokahátíð 2023

Deildu

Þar sem að 50 ár eru nú liðin frá Goslokum þá er dagskráin í ár sérlega glæsileg.

Allar upplýsingar um hátíðina má finna á síðu hátíðarinnar, þar sem m.a. má sjá dagskrá hátíðarinnar.

Goslokanefd setur þann fyrirvara að dagskráin gæti tekið breytingum.