Fara í efni

Umhverfisviðurkenningar

Árlega veitir Umhverfis- og skipulagsráð viðurkenningar til þeirra sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun síns nánasta umhverfis

Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar til verðlaunanna , sem gildir fyrir einstaklinga, garða, götur, félagasamtök eða þau fyrirtæki sem þeim finnst koma til greina.
Umhverfisviðurkenningarnar eru veittar í eftirfarandi flokkum;

  • Snyrtilegasta eignin
  • Snyrtilegasti garðurinn
  • Snyrtilegasta fyrirtækið
  • Endurbætur til fyrirmyndar
  • Framtak á sviði umhverfismála

Viðurkenningarnar eru veittar í lok ágúst ár hvert.