Fara í efni

Dýrahald

Dýrahald er leyft í Vestmannaeyjabæ að uppfylltum ákveðnum skilyrðum sem kveðið er á um í annarsvegar samþykkt um hunda og kattahald og hinsvegar í samþykkt um búfjárhald í Vestmannaeyjum.
Hér að neðan eru helstu reglur og skilyrði útlistuð en tæmandi lista má finna í samþykktum hér til hliðar.