23. febrúar 2021

Viðbótar styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs - umsóknarfrestur framlengdur

Átt þú barn sem er fætt á árunum 2005–2014? Þekkir þú til foreldra barna á þeim aldri?

Þið gætuð átt rétt á 45 þúsund króna styrk fyrir hvert barn vegna íþrótta- og tómstundastarfs, sem kemur til viðbótar hefðbundum styrk sveitarfélaganna.

Kynntu þér málið hér. 

Hér getur þú kannað hvort þú hefur rétt á styrknum

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. apríl