5. nóvember 2024

NSL4 - Forvalsútboð vatnslögn

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboði í NSL4 í forvalsútboði

Vestmannaeyjabær áformar að kaupa nýja 12,5 km neysluvatnsleiðslu til sjávar frá suðurströnd Íslands til Vestmannaeyja. Kaupandi óskar hér með eftir verðtilboði í hönnun og framleiðslu á neysluvatnsleiðslu á hafi úti.

Tilboðum skal skilað inn fyrir 12:00 þann 20. nóvember 2024 á tölvupóstfangið utbod@verkis.is

Gögnum sem skilað er inn með tölvupósti skulu vera merkt í efnistaki: 671283-2024 – Submit Prequalification. Fyrirspurnir skulu vera merktar í efnistaki: 671283-2024 – Questions regarding Prequalification

Forvalsútboðsgögn er hægt að sækja hér: NSL4-Pre_Qualification_rev3-ID-431128-

TED Europa


Jafnlaunavottun Learncove