19. júlí 2021

Út í sumarið, félagsstarf fyrir eldri borgara í Vestmannaeyjum

Fimmtudaginn 22. júlí kl. 14:00 ætlar Svanhvít Friðþjófsdóttir jógakennari að vera með stólajóga í Kviku.

Eitthvað sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Stólajóga

Gott væri að fá að vita um mætingu á þessa viðburði en ekki skilyrði.

Dagur: Fimmtudagur 22. júlí

Tími: 14:00

Staður: Félagsmiðstöðin Kvika, Heiðarvegi 19