22. júlí 2022

Út í sumarið

Næsti viðburður Út í sumarið verður miðvikudaginn 27. júlí

Við ætlum að hittast í dagdvölinni kl 14 (Dalhrauni 3, gengið inn vestanmegin). Þar er fyrirhugað að hafa þjóðhátíðarstemmningu með gítarspili og söng. Í lokin verður boðið upp á kaffi og meðlæti.

Endilega takið daginn frá. Vonumst til að sjá sem flesta

Kveðja Thelma og Kolla