27. júlí 2021

Tilkynning

Vestmannaeyjabær vill vekja athygli bæjarbúa á að skrifstofur Vestmannaeyjabæjar eru lokaðar föstudaginn 30. júlí eins og verið hefur undanfarin ár.

Ástæða lokunar er að samkvæmt kjarasamningi STAVEY og Drífanda er föstudagurinn fyrir þjóðhátíð sérstakur frídagur fyrir starfsfólk. Það breytist ekki þótt hefðbundinni Þjóðhátíð hafi verið aflýst að þessu sinni.