8. júní 2020

Sumarfjör 2020 – Umsóknarfrestur framlengdur til og með 11. júní.

Stórskemmtilegt sumarnámskeið Vestmannaeyjabæjar fyrir börn fædd 2010 - 2013

Leikir, íþróttir, tómstundir, sprell og fjör í samstarfi við fyrirtæki, íþrótta– og tómstundafélög.

Val um þrjú tímabil:
15. - 26. júní
29. júní - 10. júlí
13. - 24. júlí 

Val um heilan eða hálfanm dag:
Hálfur dagur 9.00-12.00 eða 13.00-16.00 kr. 6000
Heill dagur en heim í hádegi 9.00-12.00 og 13.00-16.00 kr. 12000
Heill dagur með nesti í hádegi 9.00-16.00 kr. 14000

Í boði verður golf, fimleikar, frisbígolf, krikket og kubbur, bingó, ratleikur, fjöruferð, heimsóknir á söfn, slökkvistöð og margt margt fleira. Sjáðu dagskránna Dagskrá Sumarfjörs

Staðsetning er í Hamarskóla
Nánari upplýsingar veitir Anton Örn Björnsson, anton@vestmannaeyjar.is
Athugið að hægt er að nýta frístundarstyrk upp í gjöldin.

Skráningarfrestur er til 11. júní. Skráning fer fram á Mínar síður, í þjónustuveri bæjarskrifstofa v/Bárustíg, á skrifstofu Hamarsskóla eða með því að smella Skráning í Sumarfjör

Nánari upplýsingar