19. mars 2021

Smiðjudögum á unglingastiginu lokið sem endaði með flottri árshátíð í gær

Smiðjudagar hafa staðið yfir frá því á þriðjudaginn í Grunnskóla Vestmannaeyja.

 

Þar fengu nemendur að velja sér smiðjur etir áhugasviðum, sumir völdu þrjár smiðjur á meðan aðrir voru í einni smiðju alla þrjá dagana. Margar og mismunandi smiðjur var hægt að velja úr og sem dæmi um þær eru: Árshátíðarsmiðja, tónlistarsmiðja, gólfsmiðja, skartgripasmiðja, baksturssmiðja, rafíþróttarsmiðja og pastelsmiðja. 

Þeir nemendur sem völdu sér til að mynda bakstursmiðju fengu kennslu í kökuskreytingum. Björk Sigurgeirsdóttir kökusnillingur, er með síðuna "Bökum köku" kenndi nemendum réttu handtökin ásamt Hörpu heimilisfræðikennara. Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel. Starfsfólk Barnaskóla getur líka staðfest það að þær brögðuðust einstaklega vel, vorum svo heppin að fá sendingu frá þeim.

Útvarpssmiðjan gekk einnig vel og stóð hún fyrir útsendingum alla þrjá dagana með fjölbreyttri dagskrá og voru nemendur hvattir til þess að stilla inn og hlusta. 

Þrjú námskeið voru haldin í samstarfi við Lista- og menningarfélagið. Var nemendum þar boðið upp á Mósaík og dúkristu. Þar voru Arnór Hermannsson og Gíslína Bjarkardóttir ásamt Helgu Jónsdóttur og Jónínu Björk Hjörleifsdóttur sem leiðbeindu nemendum. Berglind Kristjánsdóttir og Matta Tórshamar stóðu síðan fyrir skartgripargerðarkennslu og síðasta daginn var haldið ljósmyndanámskeið ásamt pastel teiknum. 

Loka punktur smiðjudaganna var síðan árshátíðin sem haldinn var hátíðleg í gærkvöldi þar sem Einsi Kaldi töfraði fram glæsilegan mat og Páll Óskar hélt uppi stuðinu.

Við látum hérna nokkrar svipmyndir birtast með frá smiðjudögunum.

 • 160996627_279648140282821_5354598433422519974_n
 • 160999904_279648110282824_4780280990748627108_n
 • 161083034_279648056949496_5795665818868410367_n
 • 161187085_279648170282818_7004276963279285103_n
 • 161274394_279647883616180_8295559404554056539_n
 • 161298938_279647990282836_8398595122735109996_n
 • 160995421_279648270282808_5031136879371359630_n
 • 160995421_279648270282808_5031136879371359630_n
 • 161109185_279647953616173_118249449523102213_n
 • 161102895_279647913616177_7658920956347141978_n
 • 161261298_279648016949500_364374055027080647_n
 • 161100746_279648296949472_7442939812009025198_n
 • 161170592_279648200282815_214432552496705233_n
 • 161185505_279648236949478_1359926872106585748_n
 • 161542214_280303666883935_7836172808568952223_o
 • 161675548_1514208302120584_8199682626247392169_o
 • 161313475_1512580938949987_6690602631920265539_n
 • 161443821_280330670214568_4863763978316247197_o
 • 161660247_280330663547902_27219436168789351_o
 • 161354264_280330680214567_567633319529675333_o
 • 161545886_280330683547900_3306415956458117037_o
 • 161740736_1514208498787231_7312884364440621368_o
 • 161712929_1514208268787254_8331736455187996196_o
 • 161768071_1514208382120576_5171552171468140401_o
 • 161727962_1514208385453909_7967484124905036780_o
 • 161675548_1514208388787242_3816989891243956585_o
 • 161709256_280330686881233_2575151419512485168_o
 • 161785476_280997690147866_1911894070639566276_n
 • 161835985_280997583481210_6304224230638682525_n
 • 161860273_280997390147896_7866076312163428214_n
 • 161840528_280997466814555_7954929769366917389_n
 • 161788198_280997136814588_4716338542628286266_n
 • 161791768_280997186814583_6145280744026358908_n
 • 161895693_280997290147906_6871637854775884504_n
 • 161817465_1514208308787250_8114949865540932316_o
 • 161773324_1514208438787237_2694646819989779682_o
 • 161841921_1514208422120572_8828932217803280865_o
 • 161953259_280997733481195_3919408521028715268_n
 • 161924356_280997773481191_5902709019152357516_n
 • 161905714_280997340147901_5352553242800511324_n
 • 162636812_280997216814580_3805847512754694910_n
 • 162022467_280303670217268_3713376056761945737_o
 • 161905710_1514208365453911_1075564477201508024_o