Nýir klefar við Íþróttamiðstöðina, fyrsta skóflustungan!
Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað
Fyrsta skóflustungan verður tekin á laugardaginn kl. 10:30. Boðið verður upp á léttar veitingar í anddyri Íþróttamiðstöðvar að skóflustungu lokinni og verða myndir og teikningar af hönnun til sýnis.
Allir/öll velkomin.