8. desember 2021

Íbúafundur um umhverfis- og auðlindastefnu Vestmannaeyja

Þeir sem taka þátt í gegnum vefstreymi munu geta tekið virkan þátt í fundinum og borið upp spurningar í gegnum netið. Íbúafundurinn verður haldinn í Eldheimum þann 8. desember 2021 klukkan 17:00 og verður fundinum streymt hér fyrir neðan

https://youtu.be/bFPT0r4sy_A