4. ágúst 2022

Götulokun á Hamarsvegi

4. og 5. ágúst á milli 06:00-15:00 og 6. og 7. ágúst á milli 06:00-14:00

Vegna Íslandsmótsins í golfi verður Hamarsvegur lokaður frá gatnamótum við Dalveg við Herjólfsdal og að gatnamótum við Áshamar dagana 4. og 5. ágúst milli 06.00 og 15.00 og 6. Og 7. ágúst milli klukkan 06.00 og 14.00.

Einnig mun verða komið fyrir spjóti vegna sjóvarpsútsendinga 6. og 7. ágúst í vegkanti á Hamrasvegi og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar.

Vestmannaeyjabær

Lögreglan í Vestmannaeyjum