23. febrúar 2021

FUNDARBOÐ - Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1569

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
25. febrúar 2021 og hefst hann kl. 18:00

Dagskrá:
Almenn erindi


1. 201212068 - Umræða um samgöngumál

2. 202003120 - Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum

3. 202102084 - Ósk um tilnefningu í skólanefnd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum 2021-2025

Fundargerðir til staðfestingar

4. 202101012F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3146
Liðir 1-12 liggja fyrir til staðfestingar.

5. 202101013F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 339
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

6. 202101016F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 258
Liður 3, Frístundastyrkur, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 202102003F - Fræðsluráð - 340
Liður 1, Menntarannsókn, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-4 liggja fyrir til staðfestingar.

8. 202102004F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3147
Liður 1, Umræða um samgöngumál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 4, Þjónustukönnun Gallup, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 5, Stafræn smiðja (fablab) í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 6, Málefni Hraunbúða, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-3 og 7-9 liggja fyrir til staðfestingar.

9. 202102006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 340
Liður 1, Deiliskipulag Austurbæjar við miðbæ, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-10 liggja fyrir til staðfestingar.

10.202102007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 259
Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.