Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024
Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu
frá 4. nóvember til og með föstudagsins 29. nóvember á almennum skrifstofutíma.
Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 29. október 2024
Einnig er hægt að nálgast upplýsingar með því að skrá eftirfarandi slóð: