20. febrúar 2025

Einhugur kom færandi hendi

Einhugur félag einhverfra í Vestmanneyjum kom færandi hendi til okkar í Kirkjugerði á miðvikudaginn.

Þær systur Kristín og Unnur Dóra komu fyrir hönd félagsins og færðu okkur gjafir sem nýtast vel í skólastarfinu, sérstaklega fyrir nemendur sem eru taugsegin og glíma við skynúrvinnsluvanda.

Við þökkum Einhugi kærlega fyrir góðar gjafir.

Einhugur-gaf-a-Kirkjugerdi


Jafnlaunavottun Learncove