16. september 2022

Dagdvölin fékk góða gjöf

Vilborgarstúka, kvennstúkan í Oddfellow kom færandi hendi.

Nokkrar góðar Oddfellow konur komu þær færandi hendi og gáfu dagdvöl Vestmannaeyja peningagjöf að verðmæti 100.000kr. Sú gjöf mun koma til með að nýtast dagdvölinni vel og þau afskaplega þakklát fyrir örlætið.