11. júní 2020

Breytingar á afgreiðslu Fjölskyldu- og fræðslusviðs Rauðagerði

Afgreiðsla og inngangur Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar að Rauðagerði er flutt í suðurenda hússins (innganginn þar sem félagsmiðstöðin var áður).

Jafnframt er bent á að bílastæði eru meðfram lóðinni en bílastæði norðan megin hússins eru einungis ætluð íbúum í götunni og starfsfólki sviðsins. Afgreiðslutími er óbreyttur eða frá kl. 9-12 og 12.30-15.00.