23. febrúar 2021

Bólusetningar hafnar hjá starfsfólki Hraunbúða

Það var stór dagur í dag þegar fyrstu starfsmennirnir á Hraunbúðum fengu bólusetningu gegn Covid 19.

Fyrst til að þiggja sprautu var hún Dóra Kolbeinsdóttir starfsmaður í aðhlynningu. Hún var full tilhlökkunar yfir tilefninu. Á eftir fékk hún kokteil og gat loks látið sig dreyma um sól og hvíta sanda. Fleiri starfsmenn fylgdu í kjölfarið og fleiri eru eftir síðar í vikunni.

  • 152834014_264403515199878_1514407631363713181_n
  • 152912713_264403568533206_6909319683300717960_n
  • 152810611_264403621866534_7619084106309596304_n
  • 152813756_264403575199872_4703320866583950427_n
  • 154067416_264403521866544_7776450626574681939_n

 


Jafnlaunavottun Learncove