12. september 2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1598 - Fundarboð

1598. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, 14. september 2023 og hefst hann kl. 17:00

Dagskrá:

 


Almenn erindi
1. 201212068 - Umræða um samgöngumál
     
2. 202309073 - Niðurstöður starfshóps umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum
     

Fundargerðir til staðfestingar
3. 202307001F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3198
  Liðir 1-7 liggja fyrir til upplýsinga.
     
4. 202307005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 293
  Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga.
     
5. 202307006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 292
  Liður 1 liggur fyrir til upplýsinga.
     
6. 202308001F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3199
  Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.
     
7. 202308002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 387
  Liðir 1-9 liggja fyrir til upplýsinga.
     
8. 202309001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 388
  Liður 1, Umsókn um breytt deiliskipulag í Viðlagafjöru, liggur fyrir til umræðu óg ákvörðunar.

Liður 2, Strandvegur 51. Umsókn um breytingar á skipulagi, liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar.

Liðir 3-11 liggja fyrir til upplýsinga.
     
9. 202308009F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 293
  Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga.
     
10. 202308004F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 375
  Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga.
     
11. 202308008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3200
  Liðir 1-10 liggja fyrir til upplýsinga.
     

 

 

 

 

 

12.09.2023

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.


Jafnlaunavottun Learncove