5. nóvember 2020

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1565

1565. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 5. november 2020 og hófst hann kl. 18:20 eftir töf vegna tæknilegra örðugleika.

Fundurinn var sendur út beint með fjarfundarbúnaðinum Teams.   Upptöku fundarins má sjá hér fyrir neðan.

Baejarstjorn-1565