15. september 2020

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1563

FUNDARBOÐ

1563. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

17. september 2020 og hefst hann kl. 18:00

Dagskrá:

 


Almenn erindi
1. 201006074 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.
     
2. 201212068 - Umræða um samgöngumál
     
3. 201906047 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar
     
4. 201808173 - Dagskrá bæjarstjórnafunda
     

Fundargerðir til staðfestingar
5. 202007004F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 253
  Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.
     
6. 202007005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3132
  Liðir 1-12 liggja fyrir til staðfestingar.
     
7. 202007007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 248
  Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.
     
8. 202007008F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 254
  Liður 3, 6 mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1-2 og 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.
     
9. 202007012F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3133
  Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.
     
10. 202008001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 330
  Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar.
     
11. 202008002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3134
  Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.
     
12. 202008004F - Fræðsluráð - 333
  Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.
     
13. 202008006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 249
  Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.
     
14. 202008008F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 331
  Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 2-7 liggja fyrir til staðfestingar.
     
15. 202008009F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3135
  Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.
     
16. 202009002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3136
  Liður 7, Málefni Hraunbúða, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 8, Verklagsreglur um ráðningar hjá Vestmannaeyjabæ, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1-6 og 9-14 liggja fyrir til staðfestingar.
     

 

 

 

 

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.