15. mars 2025

1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja-fundarboð

1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,

þriðjudaginn 18. mars 2025 og hefst hann kl. 14:00

Dagskrá:

 


Almenn erindi

1. 

202501044 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024

-Fyrri umræða-

     
2.  201212068 - Umræða um samgöngumál
     
3. 202207045 - Eygló eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum
     
4. 201006074 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.
     

Fundargerðir

5. 202502011F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 312
  Liðir 5.1-5.4 liggja fyrir til upplýsinga.
     
6. 202502012F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 416
  Liður 6.1, Miðgerði - Deiliskipulag, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 6.2, Áshamar 75-77 - Tillaga að breyttu Deiliskipulagi Áshamars 1-75, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 6.5, Gjaldskrár Umhverfis-og framkvæmdasviðs 2025, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 6.3-6.4 og 6.6 liggja fyrir til upplýsinga.
     
7. 202502013F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3231
  Liðir 7.1-7.9 liggja fyrir til upplýsinga.
     
8. 202503002F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 317
  Liður 8.1, Gjaldskrá Vestmannaeyjaöfn 2025, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 8.2, Erindi frá Laxey, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 8.3, Stórskipakantur, athuganir og rannsóknir, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 8.4-8.6 liggja fyrir til upplýsinga.
     
9. 202503003F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 393
  Liðir 9.1-9.4 liggja fyrir til upplýsinga.
     

 

 

 

                                                                   15.03.2025

                                                      Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.


Jafnlaunavottun Learncove