Fara í efni

Almennur húsnæðisstuðningur HMS

Greiðslur húsnæðisbóta, eins og þær kallast samkvæmt nýjum lögum, eru inntar af hendi hjá  Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðunni www.husbot.is en þar er hægt að sækja um húsnæðisbætur og einnig er þar aðgengileg reiknivél sem umsækjendur geta nýtt sér.

Frekari upplýsingar og aðstoð má nálgast heimasíðunni www.husbot.is, hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun í síma 440-6400.